Velkomin(n) á vefverslun Kröflu

Cart:

0 item(s) - 0 kr
Það eru engar vörur í körfunni þinni.

0

Fleiri myndir

Echo 3 - SW einhenda 9 fet

Stutt lýsing

Stórbrotin stöng sem hefur komið mörgum á óvart sem prófað hafa. Stöngin er fislétt í hendi en skilar ótrúlegum köstum með lítilli fyrirhöfn. Þessi stöng (salt water) er hröð í vinnslu en samt sem áður ótrúlega létt og meðfærileg.

Staða: Ekki til á lager

82.900 kr

Nánari lýsing

Þessi útfærsla af Echo 3 er sannkallað listaverk. Stöngin er fyrir línu 7 en er samt ótrúlega létt og grönn. Ræður vel við þyngstu flugur og fluguköstin eru einföld og áreynslulítil með þessari hágæðastöng. Hægt er að prófa stöngina í Veiðibúðinni Kröflu, Höfðabakka 3. Lífstíðarábyrgð.
© 2018 Skrautás Ehf. - Sími 6982844 - kt. 520799-2149 - vsk nr. 63003 [email protected] - Leiðhamrar 39 - 112 Reykjavík