Nánari lýsing
Kolskeggur, sem Stefán Kristjánsson hannaði árið 1970, er orðin ein vinsælasta fluga landsins. Nú er hún fáanleg sem þung kopartúpa með keilu og afar sterk í þessari útgáfu. Kolskeggur í ýmsum útgáfum var ein aflahæsta flugan á Íslandi í fyrra og vinsældir hennar fara sívaxandi. Tvímælalaust ein sterkasta flugan í dag og uppáhaldsfluga fjölmargra veiðimanna. Kolskeggur eins og hann á að vera fæst einungis hér á Krafla.is og í Veiðibúðinni Krafla að Höfðabakka 3. Varist lélegar eftirlíkingar.